Um okkur

Fluguveiði í lífi og sál

Síðan er gerð af ástríðuveiðimönnum sem vilja hafa hlutina vel gerða og fallega, við höfum áratuga reynslu af veiði og öllu sem að henni kemur. Allar vörurnar eru handgerðar af ástríðu og nákvæmni til að hámarka gæði.

Hafa samband

Ef þið hafið spurningar þá er best að senda póst á bjarki@flyfish.is eða hringja í síma 8678052